29.6.2007 | 17:30
Loksins, loksins!
Loksins loksins er mín farin að blogga. Löngu tímabært að svona vel máli farin og bráðskemmtileg kona láti í sér heyra. Auk þess sem líf hennar er yfirleitt bráðmerkilegt og viðburðaríkt.
En þetta er bara prufa, í engu samræmi við þessa fallegu sólarlagsmynd. Mjög líklegt að ég breyti þessu bulli fljótlega, svo engum ofbjóði nú hógværðin og lítillætið.
Athugasemdir
Lubba mín en hvað ég er glöð að sjá þig hérna. Ubbs má víst ekki segja svona. Hæ Laufey elskuleg. Gaman að heyra í þér, og velkomin.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 29.6.2007 kl. 18:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.