Loksins, loksins!

SunsetLoksins loksins er mín farin að blogga. Löngu tímabært að svona vel máli farin og bráðskemmtileg kona láti í sér heyra. Auk þess sem líf hennar er yfirleitt bráðmerkilegt og viðburðaríkt.

En þetta er bara prufa, í engu samræmi við þessa fallegu sólarlagsmynd. Mjög líklegt að ég breyti þessu bulli fljótlega, svo engum ofbjóði nú hógværðin og lítillætið.


Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Lubba mín en hvað ég er glöð að sjá þig hérna.  Ubbs má víst ekki segja svona.  Hæ Laufey elskuleg.  Gaman að heyra í þér, og velkomin.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 29.6.2007 kl. 18:14

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband