Föstudagur

Árshátíđ TKŢó ađ ţessi föstudagur sé ađ kveldi kominn, má ég til međ ađ vekja athygli á sérstöđu hans og hans líkum. Sú bráđskemmtilega stađa kemur upp ca. tvisvar á vori hverju, ađ ţađ kemur föstudagur á eftir "sunnudegi". Í alvöru, hafiđi ekki tekiđ eftir ţessu? Uppstigningardagur og sumardagurinn fyrsti eru alveg eins og sunnudagar, bara ennţá meira hátíđis. Hvađ svo? - vaknar mađur svo upp á drungalegum mánudegi daginn eftir? Ekki aldeilis, - manni til ómćldrar ánćgju er föstudagur - og helgi fram undan. Og jafnvel ţó ađ ţeir hafi haft af manni einn frídag međ ţví ađ skella á mann einum fyrir tvo í gćr, - og jafnvel ţó ađ ég hafi "ţurft" ađ vinna á sumardaginn fyrsta, ţá gleđst ég takmarkalaust í dag. Tek út ţrefalda "föstudagur-eftir-sunnudag"-gleđi (líka ţó ég "ţurfi" ađ vinna aukavinnu á morgunn laugardag). 

ÁvaxtasalatÍ tilefni föstudagsins skellti ég inn nýlegri partýmynd (reyndar tekin á laugardagskvöldi). Ekki ţađ ađ ég sé í brjáluđu partýi núna. Í kvöld gerđi ég ţađ helst til hátíđabrigđa ađ horfa á Útsvar og ţeyta rjóma út á ávaxtasalat. Er akkúrat ađ smjatta á ţví núna.

Lífiđ er yndislegt. 

Góđa helgi. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ţórdís Einarsdóttir

Mér finnst ţetta vörusvik ađ setja tvo frídaga á einn. Ćtli mađur geti sent bréf til neytendasamtakanna?

Ţ 

Ţórdís Einarsdóttir, 2.5.2008 kl. 23:38

2 Smámynd: Laufey B Waage

Mér hefur stundum dottiđ í hug ađ verkalýđsdagurinn ćtti kannski frekar ađ vera fyrsti virki dagurinn í maí, til ađ forđast svona "svik". Óhjákvćmilega lendir 1.maí af og til á laugardegi eđa sunnudegi. Prófađu endilega neytendasamtökin Ţórdís.

Laufey B Waage, 2.5.2008 kl. 23:43

3 Smámynd: Laufey B Waage


Sara mín, varstu í alvöru ekki međvituđ um ţađ ađ 1.maí, sem er alţjóđlegur frídagur verkamanna, - bar upp á Uppstigningardag, sem er líka frídagur?

Laufey B Waage, 3.5.2008 kl. 00:27

4 Smámynd: Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir

Girnilegt ávaxtasalatiđ ţitt!

Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 3.5.2008 kl. 16:40

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband