17.5.2008 | 14:46
Léttsveit
Vá hvađ ég skemmti mér vel í gćrkvöldi. Ég keyrđi til Keflavíkur gagngert til ţess "eins" ađ fara á nemendatónleika. Léttsveit Tónlistarskóla Keflavíkur (nú Reykjanesbćjar) var stofnuđ fyrir 20 árum og voru ţessir tónleikar ţví í veglegri kantinum: Yngri sveit, eldri sveit, og svo samtíningssveit fyrrverandi nemenda. Hver sveitin annari betri, - bćđi hljómsveitirnar í heild sinni, - og svo voru ákveđnir hljóđfćraleikarar og söngvarar svo frábćrir ađ mađur vissi ekki hvort mađur átti ađ falla í stafi, eđa tryllast af kćti (jú auđvitađ trylltist ég af kćti). Og kalla ég nú ekki allt ömmu mína í ţeim efnum. Ég ţykist hafa fjöldan allan af góđum viđmiđunum, ţví ég hef lengi veriđ eins og grár köttur á stórsveitartónleikum, jazztónleikum og fleirum í ţeirri deildinni (rythmisku deildinni eins og vér tónlistarkennarar köllum ţađ).
Og ekki skemmdi nú fyrir ađ ég fann fyrir töluverđu stolti - og fannst ţetta vera dáldiđ svona "mitt". Tónlistarskóli Reykjanesbćjar hefur jú veriđ minn ađal vinnustađur síđustu 11 árin, auk ţess sem ég hóf mitt tónlistarnám (lagđi grunninn ađ mínu ćvistarfi, svo ég gerist nú háfleyg) í Tónlistarskóla Keflavíkur (eins og ţessi sami skóli hét ţá).
Bítlabćrinn hvađ ha? Jú kannski er eitthvađ til í ţví, en ţeir sem hlut eiga ađ máli geta sko ekki síđur montađ sig af; The-fantastic-big-band-city.
P.s. ég rolađist ţví miđur ekki til ađ taka myndavélina međ mér, en međfylgjandi mynd tók ég af Stórsveit Reykjavíkur á Jómfrúnni í fyrrasumar.
Góđa helgi gott fólk.
Athugasemdir
Ć hvađ hefđi veriđ gaman ađ vera ţarna, ég spilađi međ sveitinni í ţrjú ár - en hafđi ekki hugmynd um ţessa tónleika!!
Kveđja,
Elín Björk.
Elín Björk jónasdóttir (IP-tala skráđ) 17.5.2008 kl. 19:48
Ţessi léttsveit er hreint frábćr, hef heyrt í henni. Svo finnst mér Léttsveit Tónlistarskólans í Keflavík miklu smartara en Léttsveit Tóllistarskólans í Reykjanesbć. En hvađ sem ţví líđur eru ţetta snillingar "ţarna uppfrá"
Eigđu góđa helgi.
Ţórunn frćnka ţín (IP-tala skráđ) 17.5.2008 kl. 23:05
Innlitskvitt og takk fyrir síđast kćra systir
Mallý (IP-tala skráđ) 17.5.2008 kl. 23:45
Ţetta hefur örugglega veriđ frábćrt ţarna í Keflavíkinni. Ég hef stundum sest á ,,Jómfrúartónleika" sérstaklega á góđviđrisdögum, man ekki hvort ég hlustađi á ţessa sveit.
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 18.5.2008 kl. 06:51
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.