Hlíđarganga og útskriftarveisla utandyra.

Vindáshlíđ 1Ég hafđi hlakkađ til dagsins í dag. Var búin ađ skrá mig í gönguferđ úr Hvalfirđi ađ Vindáshlíđ. Fjögurra klukkustunda ganga,mátulega lítil hćkkun - og bara ekta fín og frábćr upphitun fyrir sumariđ. Í Vindáshlíđ átti svo ađ bjóđa upp á messu (fyrir ţá sem vildu) og hina árlegu kaffisölu. 

Rétt fyrir kvöldmat á föstudag var svo hringt - og mér tjáđ, ađ ekkert yrđi úr göngunni sökum ónógrar ţátttöku. Ég varđ grautfúl. Ég nennti ţó ekki ađ láta eitthvert fúllyndi eyđileggja fyrir mér sunnudaginn. Keyrđi bara á mínum eđal-Yaris áleiđis til Vindáshlíđar, lagđi bílnum útí kannti og lagđi af stađ í mína prívat-sóló-göngu. Ţađ var brjálađur vindur, en ég bara festi hettuna ţétt undir kverk. Í Hlíđinni beiđ mín svo yndćlis kaffihlađborđ og góđur félagsskapur.

Ţessa mynd frá Vindáshlíđ tók ég í haust, var ekki međ vélina á mér í dag.

Ég var heldur ekki međ vélina á mér í gćrkvöldi, ţegar viđ Heiđrún fórum í kvöldgöngu upp á Laugarveg og lenntum í bráđskemmtilegri og óvanalegri útskriftarveislu hjá stúlku sem viđ ţekktum ekki neitt. Veislan var utandyra viđ hliđina á fyrrum Hljómalind. Ţar var m.a. danskur strákur á tveggja hćđa hjóli, sem hann hafđi smíđađ úr tveimur gömlum hjólum - og margt fleira skemmtilegt.

Lifiđ heil. 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Góđan daginn og gleđilegan mánudag.

Jenný Anna Baldursdóttir, 2.6.2008 kl. 08:26

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband