12.9.2008 | 20:05
Ég var klukkuđ
1. Fjögur störf sem ég hef unniđ um ćvina.
Tónlistarkennsla og sérkennsla.
Afgreiđsla í bókabúđ og sjoppu.
Lćknaritun.
Fiskvinnsla.
2. Fjórar bíó myndir sem ég held uppá.
Babettes gjestebud.
Nafn rósarinnar.
Sophi´s choise.
Amelie - og skriljón ađrar (sem koma upp í hugann ţegar ég er búin ađ senda ţetta).
3. Fjórir stađir sem ég hef búiđ á.
Reykjavík
Stokkseyri
Ísafjörđur
Keflavík
4. Fjórir stađir sem ég hef heimsótt í fríum.
Fljótavík
Kaupmannahöfn
Ţórsmörk
París
5. Fjórir sjónvarpsţćttir sem mér líkar.
Taggart
Morse
Midsummer´s night murders
Gettu betur.
6. Síđur sem ég skođa daglega (fyrir utan bloggsíđur)
Flickr
7. Fernt matarkyns sem ég held uppá.
Rjúpur
Hreindýr
Humar
Tófú og alls kyns grćnmeti
8. Fjórar bćkur sem ég held upp á.
Ofvitinn (og fleiri Ţórbergsbćkur)
Salka Valka (og fleiri Laxnesbćkur)
Hús andanna (og fleiri Allendebćkur)
Skuggi vindsins, Ţrettánda sagan, Lásasmiđurinn og óteljandi fleiri.
9. Fjórir stađir sem ég vildi helst vera á núna.
Heima hjá mér (ţar sem ég er)
Niđrí fjöru
Úti ađ hjóla
Á kaffihúsi međ góđum vinum.
10. Fjórir bloggarar sem ég klukka.
Ţórdís E.
Ásthildur Cesil
Ólöf Davíđs
Jóna Ingibjörg
Athugasemdir
Nú vitum vér ţađ. Ég er líka lćknaritari (löggilt starfsheiti ţannig ađ ég mun deyja sem slík.)
Jenný Anna Baldursdóttir, 12.9.2008 kl. 23:24
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.