27.1.2009 | 12:35
Áfram Óli.
Ég skil ekki þessar athugasemdir við að forseti Íslands sé að færa út verksvið sitt. Af hverju má hans hlutverk ekki þróast í tímanna rás, eins og ýmislegt annað? Og ef þessi útvíkkun felst fyrst og fremst í því að upplýsa almenning um stöðu mála, - í stað þess að pukrast með einum og einum stjórnmálamanni á lokuðum leynifundi, - þá fagna ég því heilshugar. Guð láti gott á vita.
Athugasemdir
Gaman að fylgjast með Davíðsarminum hjá íhaldinu hata ÓRG.
Það er svo skemmtileg birtingarmynd á mannlegu óeðli.
Jenný Anna Baldursdóttir, 27.1.2009 kl. 12:41
Nákvæmlega.
Laufey B Waage, 27.1.2009 kl. 12:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.