Sáttaleið - Um forsendur fyrirgefningar.

Vek athygli á grein á bls 33 í mbl í dag, - með ofangreindri fyrirsögn.

Þar stendur m.a: Við köllum eftir sinnaskiptum......að meintir gerendur breyti bæði hugarfari sínu og gerðum.......Við köllum eftir virkri sátt í samfélagi okkar. Sú sátt getur ekki orðið nema sinnaskipti verði hjá einstaklingum og þjóð...... Krafan um iðrun og yfirbót beinist að gerendum og ekki þolendum ranglætis. Meginkrafan er sú að þau sem bera ábyrgð bæti fyrir brot sín.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

So true.

Jenný Anna Baldursdóttir, 8.3.2009 kl. 23:20

2 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Já þetta er satt alla leið.  EN ég les ekki Morgunblaðið. 

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 9.3.2009 kl. 10:46

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband