Nýr nágranni

Mér finnst ómaklega vegiđ ađ nýja nágrannanum mínum í mbl í dag.

Ég hef nokkrum sinnum séđ blessađa konuna fyrir utan tjaldiđ sitt og verđ ađ segja ađ hún virđist hin vćnsta manneskja. Og ég hvorki veit til - né get ímyndađ mér - ađ hún hafi veriđ neinum til ama hér í hverfinu. Ađ vísu gćti henni orđiđ kalt ef hún verđur ţarna ennţá eftir ađ frystir í vetur, - en hún virđist hafa bein í nefinu til ađ bjarga sér, svo ég hef öngvar áhyggjur af henni.

Fyrir mörgum mánuđum las ég fréttir af ţví ađ setja ćtti upp gáma fyrir útigangsfólk hér í hverfinu. Ţađ er skemmst frá ţví ađ segja ađ gámabúar ţessir hafa ekki á nokkurn hátt veriđ mér eđa mínum nágrönnum til ama.

Ég er ekki ađ segja ađ ég hafi einhvern sérstakan áhuga á ađ fylla nágrenniđ af útigangsfólki. En mannlífiđ er misjafnt og öll eigum viđ okkar tilverurétt. Fjölbreytilegt mannlíf finnst mér af hinu góđa og ég vorkenni fólki sem vill hafa allt sitt nágrenni sterilt og eftir stöđluđu normi. - Kvartar svo um leiđ og eitthvađ bregđur út af.

"Biđjum skaparann ađ leiđa okkur á braut umburđarlyndis, ţolinmćđi, góđvildar og kćrleika" (úr AA-bókinni).

Njótiđ sumarsins gott fólk.


mbl.is Kom sér fyrir í kúlutjaldi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Heyr, heyr, Laufey.

Mér finnst fólk eiga ađ skammast sín sem getur ekki haft umburđarlyndi fyrir ţeim sem illa er komiđ fyrir.

Takk.

Jenný Anna Baldursdóttir, 8.7.2009 kl. 13:18

2 Smámynd: Sigurđur Ţór Guđjónsson

Ţađ er óhugnanlegt ađ verđa vitni ađ ţeim fjandskap sem andar í gengum frétt Morgunblađsins.

Sigurđur Ţór Guđjónsson, 8.7.2009 kl. 13:28

3 identicon

Mikiđ er ég sammála.

Hekla Arnardóttir (IP-tala skráđ) 8.7.2009 kl. 14:59

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband